Til þess nýtum við okkur meðal annars aðferðarfræði straumlínustjórnunar til að greina tækifæri til umbóta,útrýma sóun og skapa aukið virði fyrir samfélagið okkar

Það gerum við í öflugu hópastarfi með öllum íbúum sem hafa áhuga á nýrri nálgun og auknu samtali 

Ert þú til í það?

Við viljum auka samvinnu í samfélaginu okkar í gegnum neðangreinda vinnuhópa.

Atvinnumál

Faglegur verkefnastjóri og allir hafi tækifæri að taka þátt í íbúaþingi um atvinnumál.

Er hægt að fá x aðila til að lýsa sig tilbúna að taka þátt í þessari nálgun um atvinnumál?

Menntamál

Faglegur verkefnastjóri og allir hafi tækifæri að taka þátt í íbúaþingi um skólamál.

Umhverfismál

Faglegur verkefnastjóri og allir hafi tækifæri að taka þátt í íbúaþingi um umhverfismál.

Við viljum taka alla kosti í fráveitumálum uppá borðið, skoða þá vel og vandlega og kynna á íbúaþingi þegar kostir liggja fyrir.  Hér er um stóra fjárfestingu að ræða og mikilvægt að allir fletir séu skýrir.

Skipulagsmál

Klára skipulag miðbæjar sem allra .......

Lóðir .....

Leiguheimili .....

Menningarmál

Við viljum taka menningarstarfið til gagngerar endurskoðunar og marka framtíðarstefnu í því máli í samstarfi við íbúa í samtarfi við einkaaðila og ..... ath

Lýðheilsa

Við viljum 

© Miðflokkurinn Fljótsdalshéraði