Hvað er hugmyndabox? 

Það er vettvangur til þess að setja inn hugmyndir sem geta komið samfélaginu okkar til góða. 

Hefur þú hugmynd?

Hér að neðan eru dæmi um hugmyndir sem okkur hafa borist.  Þær munu verða teknar til skoðunar í viðeigandi vinnuhóp.

Stofnaður samstarfshópur sem berst fyrir sameiginlegum  hagsmunum svæðisins 

Fjölskyldu og húsdýragarður að sumri

Frístund allt árið 

Tjaldstæði í Selskógi

Glergöngubrú yfir gilið í Miðhúsaá

Kokka og þjónanám í sveitarfélaginu 

Vilt þú senda inn þína hugmynd eða ábendingu hér að neðan?

Frístundakort fyrir 16 ára og yngri

Fiskeldi og nýting vatnsgæða

Við trúum því að sameiginlegur styrkur okkar sé meiri en við áttum okkur á, við trúum því að hér sé fólk með allskonar hugmyndir sem geti orðið að veruleika séu þær unnar í öflugu samstarfi.  Við viljum láta reyna á þessa nálgun.  Við trúum því að frumkvæðið þurfi að koma frá okkur sjálfum.  Við viljum hlusta á þig.

                               Hvað finnst þér?

© Miðflokkurinn Fljótsdalshéraði